Alþjóðadagur gegn einelti, 8. nóvember 2016

Alþjóðadagur gegn einelti, 8. nóvember 2016

Í gær, 8. nóvebmer, var alþjóðadagur gegn einelti og í tilefni dagsins héldu nemendur og starfsfólk Landakotsskóla út á plan og sungu söngva um vináttu og fordómaleysi.

Hægt er að skoða myndir frá alþjóðadeginum í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.