Ferð í Bíó Paradís

Ferð í Bíó Paradís

Bíó Paradís býður nemendum leik- og grunnskóla reglulega upp á heimsóknir til að sjá myndir. Þetta erum við í Landakotsskóla dugleg að nýta okkur og nýlega sáu nemendur í 5 ára til 4. bekk teiknimyndina um Fríðu og dýrið.

Hægt er að skoða myndir úr ferðinni í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.