Kartöfluuppskera hjá nemendum 2. bekkjar

Kartöfluuppskera hjá nemendum 2. bekkjar, 28. september 2016

Í dag, 28. september 2016, borðuðu börnin í 2-H heilan pott af kartöflum með gulrótum og baunum sem þau gróðursettu í vor.
Kartöflurnar voru teknar upp í gær.

Hægt er að skoða myndir af uppskeruhátíðinni í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.