Listaverk eftir nemendur á göngum skólans

Listaverk nemenda á göngum skólans, 23. september 2016

Á göngum Landakotsskóla má víða sjá verk eftir nemendur skólans sem prýða hillur, glugga og veggi. Hvetjum við foreldra og aðra aðstandendur nemenda til að gefa sér nokkrar mínútur, rölta um skólann og njóta þess að skoða verkin.

Hægt er að skoða myndir af listaverkunum í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.