Skólastarfið í upphafi vetrar

Skólastarfið í upphafi vetrar

Skólastarfið er komið á fullt skrið og einn af okkar föstu liðum er samsöngur á morgnana. Í morgun komu nemendur og kennarar yngsta stigs saman á sal með Nönnu tónmenntakennara og sungu saman. Er þetta virkilega notaleg stund sem allir hafa gagn og gaman af.

Hægt er að skoða myndir frá samsöngi morgunsins í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.